Opin ćfing Grindavíkurdćtra

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Kvennakórinn Grindavíkurdætur heldur opna æfingu í næstu viku, þriðjudaginn 26. september á Salthúsinu. Æfingin byrjar klukkan 20:00 og öll velkomin að koma og hlusta á kórinn syngja ný og gömul lög. 

Í tilkynningu segja forsvarskonur kórsins að tilvalið sé að skella sér út að borða og hlusta á kórinn syngja. Frítt inn. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 1. desember 2023

Útsvarshlutfall ársins 2024

Fréttir / 30. nóvember 2023

Áćtlun um rútuferđir

Fréttir / 29. nóvember 2023

Opnun Grindavíkurhafnar

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 23. nóvember 2023

Aukaferđ á leiđ 55 kl.7:05 frá BSÍ ađ FS

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til upplýsinga fyrir íbúa Grindavikur.