Nýr sandkassi tekinn í notkun í Laut

  • Lautarfréttir
  • 21. september 2023

Loksins loksins loksins....... eftir langa bið var nýji sandkassinn okkar tekin í notkun í dag. En Áhaldahúsið ásamt verktökum svo sem Óskari gröfumanni og Grindinni hafa undanfarnar vikur útbúið svona líka fínan sandkassa. Sandkassinn er meira en helmingi stærri en fyrri sandkassi ásamt því að vera með skjólveggjum og fullt af skemmtilegum leiktækjum í . Við klipptum að sjálfsögðu á borða við formlega opnun og börnin eru hreinlega í skýjunum, kærar þakkir fyrir okkur Grindavíkurbær :)


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík