Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG verður haldið í íþróttahúsi Grindavíkur laugardaginn 30. september. Villi á Vörinni og Atli Kolbeinn reiða fram glæsilegt hlaðborð. Dagskráin er eftirfarandi:

  • Siggeir Ævarsson stýrir samkomunni
  • Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir mun taka nokkur lög
  • Viðurkenningar og heiðranir
  • Prettyboitjokko mætir á svæðið og Paparnir munu svo leika fyrir dansi

Miðaverð á lokahóf, mat og ball 9.900.- einungis í forsölu
Miðaverð á ball við hurð 4.900.- í forsölu 3.900.-

Forsala hjá Jóni Júlíusi á skrifstofu UMFG og hjá Petru Rós 869-5570 til föstudagsins 29. september kl 16:00

18 ára aldurstakmark 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. júní 2024

Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 17. maí 2024

Fréttabréfiđ Grindvíkingur