Fundur 127

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 21. september 2023

127. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 6. september 2023 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Sævar Þór Birgisson, varamaður, Irmý Rós Þorsteinsdóttir, varaformaður, Þórunn Erlingsdóttir, varamaður, Hulda Kristín Smáradóttir, aðalmaður og Auður Arna Guðfinnsdóttir, aðalmaður. 

Einnig sátu fundinn:
Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.      Deiliskipulag íþróttasvæðis (ÍÞ1) - 2106087
    Rætt var um stöðu þeirrar tillögu sem í vinnslu fyrir deiliskipulag íþróttasvæðisins og þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á næstunni á íþróttasvæðinu. 
         
2.      Hönnun sundlaugarsvæðis og aðliggjandi mannvirkja - 2210067
    Sviðsstjóri fór yfir stöðu hönnunar sundlaugarsvæðisins og aðliggjandi mannvirkja. 
         
3.      Íþróttavika Evrópu 2023 - 2309014
    Sviðsstjóri kynnti drög að dagskrá Íþróttaviku Evrópu sem að fram fer 23.-30. september nk. í Grindavík. 
         
4.      Úttekt á jafnréttismálum í íþrótta- og frístundastarfi í Grindavík - 2212012
    Í kjölfar úttektar á jafnréttismálum í íþrótta- og frístundastarfi sem að unnin var sl. verður unnin aðgerðaáætlun í samvinnu við þau félög sem standa fyrir íþrótta- og æskulýðsstarfi í Grindavík. Þriðjudaginn 26. september fer fram jafnréttisþing í Gjánni þar sem forsvarsfólk félaga, þjálfarar, foreldrar og iðkendur geta komið með tillögur að úrbótum. 
         
5.      Fjárhagsáætlun 2024 - Frístunda- og menningarsvið - 2309015
    Rætt um helstu áherslur í fjárhagsáætlun frístunda- og menningarsviðs 2024.
         
6.      Frístundastarf barna í ágúst - 2307066
    Lagt fram erindi þar sem spurst er fyrir um frístundastarf barna í ágúst. 

Nefndin felur sviðsstjóra að vinna málið áfram og leggja fram tillögur að úrbótum. 


7.      Umsókn um starfsstyrk á frístunda- og menningarviði 2023 – 2305109
Nefndin felur sviðsstjóra að leggja umsóknina fyrir bæjarráð til afgreiðslu
         
8.      Umsókn um starfsstyrk á frístunda- og menningarviði 2023 - 2305116
    Nefndin felur sviðsstjóra að leggja umsóknina fyrir bæjarráð til afgreiðslu. 
         
9.      Umsókn um starfsstyrk á frístunda- og menningarviði 2023 - 2305123
    Nefndin felur sviðsstjóra að leggja umsóknina fyrir bæjarráð til afgreiðslu. 
         
10.      Umsókn um starfsstyrk á frístunda- og menningarviði 2023 - 2305125
    Nefndin felur sviðsstjóra að leggja umsóknina fyrir bæjarráð til afgreiðslu. 
         
11.      Umsókn um starfsstyrk á frístunda- og menningarviði 2023 - 2305100
    Sviðsstjóra falið að óska eftir frekari upplýsingum frá umsækjanda. 
         
12.      Fundargerðir ungmennaráðs 2023 - 2301115
    Fundargerð 55. fundar ungmennaráðs lögð fram. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð

Innviðanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviðanefnd