Vel heppnađ Pálínubođ Kvenfélags Grindavíkur

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Í gær héldu kvenfélagskonur í Grindavík svokallað Pálínuboð í Víðihlíð. Boðið var vel sótt af félagskonum sem skemmtu sér vel. Marta Eiríksdóttir, jógakennari og rithöfundur mætti og kítlaði háturtaugarnar. 

Það er gaman að segja frá því að í ár verður Kvenfélag Grindavíkur 100 ára en félagið var stofnað 24. nóvember 1923.

Pálínuboðið var fyrsti viðburður félagsins eftir sumarfrí en þann 27. september næstkomandi verður fyrsti fundur vetrarins, haldinn í Gjánni. Hann verður auglýstur þegar nær dregur.

Hér má sjá svipmyndir frá gærdeginum í Víðihlíð. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?