Viltu vera međ í slökkviliđinu?
- Fréttir
- 15. september 2023
Slökkvilið Grindavíkur leitar að öflugum einstaklingum, konum jafnt sem körlum sem vilja taka þátt í starfi slökkviliðsins. Um hlutastarf er að ræða sem sinnt er á æfingum, í námi og útkalli, svo sem vegna bruna, mengunaróhappa, umferðarslysa og fleira.
Leitað er að einstaklingum sem hafa brennandi áhuga, eru til staðar í samfélaginu og vilja láta gott af sér leiða. Sjá betur hér fyrir neðan. 
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 10. febrúar 2025
Fréttir / 5. febrúar 2025
Fréttir / 3. febrúar 2025
Fréttir / 30. janúar 2025
Fréttir / 27. janúar 2025
Fréttir / 21. janúar 2025
Fréttir / 20. janúar 2025
Fréttir / 17. janúar 2025
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 30. desember 2024
Fréttir / 23. desember 2024
Fréttir / 20. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024