Ađalfundur Skógrćktarfélags Grindavíkur í kvöld

  • Fréttir
  • 14. september 2023

Aðalfundur Skógræktarfélags Grindavíkur fer fram í kvöld, fimmtudag 14. september klukkan 20:00 í Gjánni. Í tilkynningu frá stjórn félagsins er auglýst eftir fólki til að koma að starfinu enda fjölmörg verkefni í farvatninu. 

Hugmyndir eru uppi um að finna ný svæði til að gróðursetja tré en lítið er eftir af svæði við Selskóg. Þá þarf að huga að aðstöðunni í Selskógi t.a.m. leiksvæði og salernisaðstöðu. 

Allir íbúar, sem áhuga hafa á náttúru og nærumhverfi bæjarins, eru hvattir til að mæta á fundinn eða senda línu í gegnum Facebook síðu félagsins. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?