Lausar stöđur viđ Skólasel

  • Fréttir
  • 4. september 2023

Lausar eru stöður stuðningsfulltra í Skólaselinu við Grunnskóla Grindavíkur. Skólaselið er frístundaúrræði fyrir börn í 1.-3.bekk. Vinnutími er frá kl. 13:00 –16:00.

Mikilvægt er að umsækjendur hafi góða hæfni í samskiptum og hafi áhuga og ánægju af að umgangast börn. 

Upplýsingar um Skólaselið er að finna á heimasíðu skólans: www.grindavik.is/grunnskolinn 

Umsóknarfrestur er til og með 18. september 2023. 

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. 
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Suðurnesja eða Verkalýðsfélagi Grindavíkur. 

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar veita Eysteinn Þór Kristinsson skólastjóri í síma 4201200, eða á netfanginu eysteinnk@grindavik.is og Dagný Ólafsdóttir forstöðukona Skólasels, dagnyo@grindavik.is 

Sótt er um starfið hér


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Grindavíkurvegur opinn ađ hluta

Fréttir / 24. júní 2024

Landađ í blíđskaparveđri í Grindavík

Fréttir / 21. júní 2024

Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“