Hópsnes verður lokað fyrir bílaumferð vegna flóðahættu í dag föstudag og á morgun laugardag. Opnað verður aftur eftir helgi ef aðstæður leyfa.