Gul viđvörun - festum lausamuni

  • Fréttir
  • 1. september 2023

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir meirihluta landsins í kvöld. Búast má við suðaustan 13-20 metrum og mikilli rigningu á Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu. Fólk er hvatt til að ganga frá og fergja lausamuni, svo sem trampólín, garðhúsgögn, stillansa, ruslatunnur og einnig að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjón. 

Grindavíkurbær hvetur íbúa og fyrirtæki í bænum að huga að umhverfi sínu, festa allt lauslegt eða koma í skjól, til að forðast foktjón. 

 

Þegar viðvörun er gul er spáð er veðri sem getur haft talsverð samfélagsleg áhrif og valdið töfum, slysum eða tjóni ef aðgát er ekki höfð. Áhrif á innviði, þjónustu og samgöngur á landi geta orðið talsverð en eru líkleg til að verða staðbundin. Slík veður eru nokkuð algeng og krefjast árvekni við skipulagningu þjónustu, atburða og ferða.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?