Fundur 76

  • Afgreiðslunefnd byggingamála
  • 28. ágúst 2023

76. fundur Afgreiðslunefndar byggingarmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, mánudaginn 28. ágúst 2023 og hófst hann kl. 13:00.
Fundinn sátu:
Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Hjörtur Már Gestsson, byggingarfulltrúi, Elísabet Bjarnadóttir, sérfræðingur skipulags- og umhverfissviðs.
Fundargerð ritaði: Hjörtur Már Gestsson, byggingarfulltrúi.
Dagskrá:

1. Ásabraut 5 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1, - 2305070
Magnús Kristján Guðjónsson sækir um byggingarheimild vegna Ásabrautar 5. Ætlunin er að stækka eldhús og stofu til suðurs svo hægt sé að koma fyrir borðkrók við eldhúsið og að stækkun stofu nýtist sem sólstofa. Stækkun á eldhúsi yrði um 15 m² og stækkun á stofu um 20 m². Samtals er því um að ræða um 35 m² stækkun hússins. Lagt er upp með að viðbyggingarnar verði úr timbri/gleri, á steyptar plötur sem fyrir eru. Á 123 fundi skipulagsnefndar hlaut málið fullnaðarafgreiðslu skipulagsnefndar. Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarhemild verður gefið út þegar skilyrðum 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.

2. Heiðarhraun 3 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1, - 2306006
KE64 ehf. sækir um byggingarheimild fyrir stækkun á norðurhluta bílskúrs, ásamt viðgerð á núverandi skúr. Skipulagsnefnd fól skipulagsfulltrúa að grenndarkynna áformin fyrir lóðarhöfum við Heiðarhraun 1 og 5. Á 123 fundi skipulagsnefndar hlaut málið fullnaðarafgreiðslu skipulagsnefndar. Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarhemild verður gefið út þegar skilyrðum 2.3.8.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.

3. Túngata 7 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2, - 2306057
Jörgenzen ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir Túngötu 7. Efri hæð hússins sem byggð er úr timbri er ónýt, því þarf að rífa hæðina og reisa að nýju. Hús veður reist í sömu mynd og það er nú þegar. Á 123 fundi skipulagsnefndar hlaut málið fullnaðarafgreiðslu skipulagsnefndar. Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrðum 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:30.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð

Innviðanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviðanefnd

Bæjarráð / 5. nóvember 2024

Fundur 1669

Bæjarstjórn / 29. október 2024

Fundur 578

Innviðanefnd / 10. október 2024

Fundur 1

Samfélagsnefnd / 16. október 2024

Fundur 1

Bæjarráð / 22. október 2024

Fundur 1668

Bæjarráð / 8. október 2024

Fundur 1667

Bæjarráð / 17. september 2024

Fundur 1666

Bæjarstjórn / 24. september 2024

Fundur 577