Rannsókn: Frír lófalestur í bođi í Gjánni

  • Fréttir
  • 28. ágúst 2023

Í dag, mánudaginn 28. águst og á morgun þriðjudaginn 29. ágúst gefst Grindvíkingum kostur á að fá frían lófalestur. Um er að ræða rannsóknina Hendur Íslendinga eða Hands of Iceland sem bandaríski listamaðurinn og lófalesarinn Jana Napoli er að gera á höndum Íslendinga. Rannsóknin gengur út á að skoða hvað einkennir hendur Íslendinga og hvað einkennir íslensku þjóðina. 

Til að panta tíma eru send einkaskilaboð á Facebook síðu verkefnisins hér. 

Skilyrði þátttöku:

Konur þurfa að mæta með karlskynsþátttakanda með sér til að halda jöfnu kynjahlutfalli í rannsókninni. Neglur þurfa að vera án naglalakks og þátttakendur verða að eiga a.m.k. eitt íslenskt blóðforeldri. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Grindavíkurvegur opinn ađ hluta

Fréttir / 24. júní 2024

Landađ í blíđskaparveđri í Grindavík

Fréttir / 21. júní 2024

Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“