Rannsókn: Frír lófalestur í bođi í Gjánni

  • Fréttir
  • 28. ágúst 2023

Í dag, mánudaginn 28. águst og á morgun þriðjudaginn 29. ágúst gefst Grindvíkingum kostur á að fá frían lófalestur. Um er að ræða rannsóknina Hendur Íslendinga eða Hands of Iceland sem bandaríski listamaðurinn og lófalesarinn Jana Napoli er að gera á höndum Íslendinga. Rannsóknin gengur út á að skoða hvað einkennir hendur Íslendinga og hvað einkennir íslensku þjóðina. 

Til að panta tíma eru send einkaskilaboð á Facebook síðu verkefnisins hér. 

Skilyrði þátttöku:

Konur þurfa að mæta með karlskynsþátttakanda með sér til að halda jöfnu kynjahlutfalli í rannsókninni. Neglur þurfa að vera án naglalakks og þátttakendur verða að eiga a.m.k. eitt íslenskt blóðforeldri. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?