Hćttusvćđi viđ gosstöđvarnar - Hazard zone for the eruption site

  • Almannavarnir
  • 12. júlí 2023

Veðurstofan hefur uppfært kort á hættumati fyrir gosstöðvarnar, sem skilgreinir hættusvæðið eins og það lítur út í dag.

Appelsínuguli liturinn sýnir skilgreint hættusvæði.

Í kringum gosstöðvarnar geta leynst ýmsar hættur. Gróðureldar geta kviknað sem draga úr loftgæðum og nýjar gossprungur geta opnast með litlum fyrirvara. Einnig getur glóandi hraun fallið úr hraunjaðrinum og nýjar hrauntungur geta skyndilega brotist fram úr hraunjaðrinum með miklum hraða.

Gasmengun er viðvarandi og hættan eykst þegar vind lægir, gas getur einnig safnast í dældir í landslaginu og verið banvænt.

Yfirvöld vara fólk við að dvelja nærri gosstöðvunum vegna gasmengunar.

Ítarlegri umfjöllun hér

New map - hazard zone for the eruption site in Reykjanes

A new map showing potential hazard zone around the eruption has been published by the Icelandic MET office.

The map shows the area as it looks like today with an orange colour surrounding the new fissures and lava.

Around the eruption site, some dangerous events can occur. Like moss fires and new fissures openings with a short notice. Melting hot lava can also fall from the edge or can spit out of it as it finds its way down to the valleys below.

Gas pollution is in the vicinity of the eruption and can affect visitors if the wind direction is heading their way or if there is no wind.

A map has been created with a new hiking trail and viewing site for the eruption. See here.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir