Gasmengun – Gas pollution - Skażenie gazowe

  • Almannavarnir
  • 11. júlí 2023

Eldgosið við Litla Hrút gefur frá sér eiturgufur og gasmengun, sem geta verið lífshættulegar. Mikilvægt er að fólk fylgist vel með öllum upplýsingum varðandi loftgæði.

Ef sú staða kemur upp að varað er við slæmum loftgæðum vegna þessa, eru einstaklingar hvattir til að dvelja innandyra og gæta þess að gluggar séu lokaðir. Þetta er sérstaklega mikilvægt fyrir þá einstaklinga sem eru viðkvæmir fyrir loftmengun.

Á vefnum loftgaedi.is má finna allar upplýsingar varðandi loftgæði og viðbrögð við loftmengun frá eldgosum.

Almenningur er hvattur til að fylgjast með fréttum og upplýsingum um þessi mál og fylgja leiðbeiningum sem því tengjast.

Hér er hlekkur á upplýsingabækling um hættu á heilsutjóni vegna loftmengunar frá eldgosi sem fólk er hvatt til að kynna sér.

Hér er hægt að sjá hvernig gasmengun dreifist m.v. vindátt. 

English

Gas pollution from the eruption area on Reykjanes Peninsula is forecasted.  Residents in Grindavík and in Suðurnes are encouraged to close windows and stay indoor if needed. The website loftgaedi.is has information about forecasts.

Polish

Prognozowane jest zanieczyszczenie gazem z obszaru erupcji na półwyspie Reykjanes. Mieszkańcy Grindavík i Suðurnes są zachęcani do zamykania okien i pozostania w pomieszczeniach w razie potrzeby. Na stronie loftgaedi.is znajdują się informacje o prognozach.

Á meðfylgjandi töflu má sjá hættumörk gasmengunar og ráðleggingar og aðgerðir við slíkri mengun. 

The table below shows the critical levels for gas pollution and the recommendations and measures for such pollution. 

Poniższa tabela przedstawia krytyczne poziomy zanieczyszczenia gazem oraz zalecenia i środki dotyczące takiego zanieczyszczenia. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2025

Opnunartími sundlaugarinnar um páskana

Fréttir / 16. apríl 2025

Ţurfum ađ fá heimild til ađ gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Viđ förum aftur heim“

Fréttir / 11. apríl 2025

Ný stuđningsúrrćđi fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 4. apríl 2025

Gefđu von

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík