Sumarfrí

  • Lautarfréttir
  • 5. júlí 2023

Kæru foreldrar og nemendur

Í dag er síðasti dagurinn fyrir langþráð sumarfrí, athugið að við lokum kl.14:00 í dag. Viljum nota tækifærið og þakka nemendum og fjölskyldum þeirra sem eru að ljúka leikskólagöngu sinni samveruna í gegnum árin og óskum ykkur alls hins besta í framtíðinni.

Við óskum ykkur gleðilegs sumars og svo sjáumst við hress og kát þegar við opnum aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 10.ágúst kl.10:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. janúar 2025

Grindavíkursögur í Kvikunni

Fréttir / 13. janúar 2025

Seljabót lokađ 14. janúar

Fréttir / 30. desember 2024

Gámaplaniđ lokađ frá og međ 5. janúar

Fréttir / 19. desember 2024

Bjartsýnn á framtíđ bćjarins

Fréttir / 19. desember 2024

Messa í Grindavíkurkirkju á ađfangadag

Fréttir / 17. desember 2024

Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík