Umferðaröryggistefna í kynningu

  • Skipulagssvið
  • 15. júní 2023

Unnið hefur verið að uppfærslu umferðaröryggisstefnu Grindavíkurbæjar síðan árla árs 2020. Allar fyrrum niðurstöður kannana, ábendingar og umsagnir hafa verið nýttar við vinnslu stefnunnar. Drög að stefnunni er nú aðgengileg hér að neðan og gefst nú íbúum sveitarfélagsins enn tækifæri til að koma með athugasemdir við stefnunni. Í kjölfarið verður hún lögð til samþykktar fyrir skipulagsnefnd og bæjarstjórn.

Stefna Grindavíkurbæjar um umferðaröryggi er stutt og hnitmiðuð og er ætlað að upplýsa íbúa um áherslur Grindavíkurbæjar í umferðaröryggismálum. Markmið umferðaröryggisstefnu er að fækka slysum í umferðinni og gera alla vinnu í málaflokknum markvissari.

Aðgerðaráætlun hvers árs verður ákveðin í fjárhagsáætlunarvinnu á hverju hausti eftir samráð við íbúa, lögreglu, slökkvilið, Vegagerðina, skólasamfélagið, umferðaröryggisnefnd o.s.frv. Framkvæmdir sem þar hafa verið skráðar verða forgangsraðaðar í samræmi við umferðaröryggisstefnunnar.   

Íbúar eru hvattir til að taka virkan þátt í mótun og gerð stefnunnar með því að senda inn umsagnir og ábendingar fyrir 6. júlí 2023 á netfangið skipulag@grindavik.is merkt Umferðaröryggisstefna eða í móttöku bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, 240 Grindavíkurbær.

Umferðaröryggisstefna 2023


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum

Nýjustu fréttir

Jólaboð eldri borgara úr Grindavík

  • Fréttir
  • 3. desember 2024

Móttökustöð Kölku lokuð í dag

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Foreldranámskeið fyrir Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 2. desember 2024

Spjall og fræðsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alþingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024