Óskilamunir í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 6. júní 2023

Töluvert er af óskilamunum í Kvikunni eftir helgina. Við hvetjum þá sem telja sig hafa skilið eitthvað eftir eða gleymt um helgina að hafa samband við starfsfólk þar. Bæði er hægt að senda tölvupóst á netfangið kvikan@grindavik.is, hringja í síma 420-1190 eða koma við en opið er alla daga nema sunnudaga frá 10:00-17:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. mars 2025

Open house

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum