Töluvert er af óskilamunum í Kvikunni eftir helgina. Við hvetjum þá sem telja sig hafa skilið eitthvað eftir eða gleymt um helgina að hafa samband við starfsfólk þar. Bæði er hægt að senda tölvupóst á netfangið kvikan@grindavik.is, hringja í síma 420-1190 eða koma við en opið er alla daga nema sunnudaga frá 10:00-17:00