Malbikun á Grindavíkurvegi 6. júní: Hjáleiđ um Norđurljósaveg

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Þriðjudaginn 6. júní er stefnt á að malbika Grindavíkurveg sunnan við Norðurljósaveg í báðar áttir. Veginum verður lokað og hjáleið verður um Norðurljósaveg. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani 8.0.59. 

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 08:00 til kl. 20:00.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Á  meðfylgjandi mynd má sjá hjáleið. 
 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum

Fréttir / 17. febrúar 2025

Um 80 hollvinasamningar

Fréttir / 14. febrúar 2025

Opnunartími sundlaugar