Vegna boðaðra verkfalla hjá Starfsmannafélagi Suðurnesja og BSRB vill Grindavíkurbær koma eftirfarandi á framfæri: Boðað verkfall nær ekki yfir starfsemi Leikskólans Lautar og verður því starfsemi með hefðbundnum hætti eftir helgi, óháð stöðu samningaviðræðna.