Fundur 116

  • Skipulagsnefnd
  • 1. júní 2023

116. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 6. mars 2023 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Lilja Ósk Sigmarsdóttir, formaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir, varaformaður,
Hrannar Jón Emilsson, aðalmaður, Steinberg Reynisson, aðalmaður,
Unnar Á. Magnússon, aðalmaður, og Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. 

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir heimild til að taka inn mál á dagskrá með afbrigðum sem 4. mál: Spóahlíð 5 og 9 - umsókn um skipulagsbreytingu - 2303010 
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:
1.      Loftslagsstefna Grindavíkurbæjar - 2303005
    Skipulagsnefnd felur sviðsstjóra að vinna málið áfram og setja vinnslu loftslagsstefnu í gang. 
         
2.      Endurskoðun svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja - 2303004
    Stefán Gunnar Thors frá VSÓ Ráðgjöf mætti á fundinn til að fara yfir og kynna vinnu við endurskoðun svæðisskipulags Suðurnesja. 

         
3.      Deiliskipulag miðbæjar í Grindavík - 2211017
    Stefán Gunnar Thors frá VSÓ Ráðgjöf mætti á fundinn til að fara yfir hvaða leiðir er hægt að fara við skipulag miðbæjar í Grindavík. 

Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram. 
         
4.      Spóahlíð 5 og 9 - umsókn um skipulagsbreytingu - 2303010
    Grindin ehf. óskar eftir því að fá að gera deiliskipulagsbreytingu vegna lóðanna við Spóahlíð 5 og 9. Breytingin fellst í stækkun á byggingarreit þannig að stigahús standi innan hans. 

Skipulagsnefnd samþykkir að farið verði með framlagða tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Spóahlíð 5 og 9 í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagsfulltrúa er falið að grenndarkynna skipulagstillöguna fyrir lóðarhöfum við Spóahlíð 1 og 3. 

Lóðarhafi ber að greiða allan þann kostnað sem af breytingunni hlýst. Auk hinnar eiginlegu skipulagsvinnu þá má t.d. nefna breytingu á grunngögnum deiliskipulags og lóðarblöðum, kostnað sem verður til við færslu á innviðum á skipulagssvæðinu vegna breytingarinnar o.s.frv.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649