Ţér er bođiđ í mat

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

English below. Í dag, þriðjudaginn 30 maí frá 16:00 til 18:00 býður fólk í leit að alþjóðlegri vernd íbúum að koma og prófa mat frá þeirra heimalöndum. Þetta kemur fram á Facebook síðu Hælisteymis Rauða krossins. 

Fram kemur að þar sem íbúar Grindavíkur hafa verið vingjarnlegir gestgjafar langar þau að segja með mat – Takk fyrir- fyrir gestrisnina sem þið hafið sýnt okkur. Við höfum útbúið smakk seðil.

Öll eru velkomin og við vonum að þið komið og njótið með okkur.


On Tuesday 30th May, from 16pm to 18pm: Asylum Seekers in Grindavík invite you to come and taste some of the traditional food from their countries hosted in Grindavík.
Many of our cultures say "Thank you" with the food and our community in Festi would like to do the same - in appreciation of you, our hosts in Grindavík!
We prepared bites for you, offering a taste of our culture. Everyone is Welcome and we hope you will enjoy!

What are you waiting for?
Join us for some fun and enjoyable time.
Our volunteers are looking forward to seeing you! 👀

See you in Kvikan (Hafnargata 12a) at 16pm 😊
Location: Hafnargata 12a, 240 Grindavik

We can´t wait to see you all very soon!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. janúar 2025

Grindavíkursögur í Kvikunni

Fréttir / 13. janúar 2025

Seljabót lokađ 14. janúar

Fréttir / 30. desember 2024

Gámaplaniđ lokađ frá og međ 5. janúar

Fréttir / 19. desember 2024

Bjartsýnn á framtíđ bćjarins

Fréttir / 19. desember 2024

Messa í Grindavíkurkirkju á ađfangadag

Fréttir / 17. desember 2024

Ćvisaga Edda í Hópsnesi komin út

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Tónlistaskólafréttir / 4. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík