Skráning í götuboltamótiđ hafin

  • Fréttir
  • 30. maí 2023

Ungmennaráð Grindavíkur stendur fyrir 3 á 3 götuboltamóti laugardaginn 3.júní kl.16:00 þar sem hluti Hafnargötunnar verður breytt í litla körfuboltavelli. Leikið er með útsláttarfyrirkomulagi.

Aldurstakmarkið er 16+ (f.2007 og fyrr) og fer skráning fram í gegnum google forms.

Ungmennaráðinu fannst þörf á fjölbreyttari viðburðum fyrir ungmenni og lofa sannkallaðri veislu, tónlist, stemningu og gleði.  

Hvetjum öll til að taka þátt. 
 
Linkur á google forms
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?