Skráning í götuboltamótiđ hafin
Ungmennaráð Grindavíkur stendur fyrir 3 á 3 götuboltamóti laugardaginn 3.júní kl.16:00 þar sem hluti Hafnargötunnar verður breytt í litla körfuboltavelli. Leikið er með útsláttarfyrirkomulagi.
Aldurstakmarkið er 16+ (f.2007 og fyrr) og fer skráning fram í gegnum google forms.
Ungmennaráðinu fannst þörf á fjölbreyttari viðburðum fyrir ungmenni og lofa sannkallaðri veislu, tónlist, stemningu og gleði.
Hvetjum öll til að taka þátt.
Linkur á google forms
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 20. janúar 2025
Fréttir / 16. janúar 2025
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 23. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 18. desember 2024
Fréttir / 17. desember 2024
Fréttir / 17. desember 2024
Fréttir / 16. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024