Vorferđ Félags eldri borgara í Grindavík 

  • Fréttir
  • 26. maí 2023

Vorferð Félags eldri borgara í Grindavík verður farin þriðjudaginn 6.júní, 2023. Lagt verður af stað frá bílaplaninu bak við Festi/hótelið kl.10:30.
Hekla og nágrenni skoðað, farið upp austanmegin Þjórsár, matur í Landhóteli, haldið áfram uppúr og farið niður eftir vestan megin árinnar og fáum kaffi í Árnesi.  

Ferðin kostar kr.5000 á mann og innifalið er hádegismatur (súpa og fiskur) og kaffi um miðjan daginn. Áætlað að koma heim milli kl.18 og 19. 

Skráning hjá: Ágústu: 8974750,

Guggu: 8928438 og

Maddý: 8963173. 

Skráningu lýkur 31.maí n.k.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Nýjustu fréttir

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 15. nóvember 2024