Starfsemi Grindavíkurbćjar vegna bođađra verkfalla

  • Fréttir
  • 2. júní 2023

Starfsmannafélag Suðurnesja, eitt af aðildarfélögum BSRB, hefur boðað til verkfalls á bæjarskrifstofum, í íþróttamannvirkjum og Þjónustumiðstöð frá og með 5. júní.

Komi til vinnustöðvunar verður starfsemi stofnana Grindavíkurbæjar með eftirfarandi hætti:

Bæjarskrifstofur 
Veruleg röskun verður á starfsemi bæjarskrifstofunnar. Líklegt er að röskun verði á símasvörun og opnunartíma að Víkurbraut 62. Verkfallið mun ekki hafa áhrif á skrifstofu félagsþjónustu- og fræðslusviðs. 

Íbúum og öðrum sem ætla sér að leita til starfsmanna á bæjarskrifstofunum er bent á að nota rafræn samskipti. 

Íþróttamannvirki
Takmörkuð röskun verður á starfsemi íþróttamannvirkja. Ekki ætti að koma til skerðingar á opnunartíma. 

Þjónustumiðstöð
Verkfall mun hafa áhrif á umhirðu opinna svæða. 

Verði verkfalli aflýst mun starfsemi ofangreindar stofnana verða með óbreyttum hætti. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. júlí 2024

Grindavíkurvegur opinn ađ hluta

Fréttir / 24. júní 2024

Landađ í blíđskaparveđri í Grindavík

Fréttir / 21. júní 2024

Sumarhátíđ Leikskólans Lautar

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 31. maí 2024

3. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 30. maí 2024

„Ţađ ţarf ađ minna fólk á“