Truflun á afhendingu vatns vegna lekaleitar

  • Fréttir
  • 31. maí 2023

Vegna lekaleitar verður truflun afhendingu vatns til notenda aðfaranótt finntudagsins 1. júní frá kl. 00:00-03:00 vegna lekaleitar.

Lokað verður fyrir eitt lokunarsvæði í einu og það hverfi rennslismælt. Meðan lokað er fyrir lokunarsvæði mun það svæði verða vatnslaust í 20 - 30 mínútur meðan prófun fer fram.

Búast má við framhaldi á þessari vinnu þegar líður á maí en það verður tilkynnt betur þegar að því kemur. 

Miðnæturrennsli hafa jafnt og þétt aukist frá 2017 en breytingin nemur 340%. Af þessum sökum þarf að vinna að því að staðsetja þá leka sem eru í kerfinu og er þetta fyrsti fasi í að staðsetja hvar eða á hvaða svæði lekar eru líklegir.

Miðnæturrennsli er það vatn sem dælt er til Grindavíkur 03:00 á nóttu hverri en almennt eru notendur að nota lítið vatn á því tímabil því má ætla að stór hluti þess séu lekar. En kostnaður sveitafélagsins getur verið umtalsveður þar sem vatn er keypt eftir rúmmáli.

Byrjað verður svæðum vestan Víkurbrautar og unnið í þeirri númeraröð eins og kemur fram á yfirlitsmynd.

Íbúar eru beðnir um að loka fyrir vatnsnotkun svo sem sírennsli t.d. garðslöngur séu þær opnar.

Beiðist er velvirðingar á þessari truflun á vatnsveitu meðan vinnan við leitina fer fram.

Þjónustumiðstöð Grindavíkur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum