Vortónleikar kirkjukórs Grindavíkurkirkju

  • Tónleikar
  • 23. maí 2023

Miðvikudagskvöldið 24. maí kl 20:00 heldur Kór Grindavíkurkirkju sína árlegu vortónleika. Á efnisskránni eru m.a. lög eftir Queen, Enyu, Eric Whitacre auk kórstjórans Kristjáns Hrannars Pálssonar. Sérstakur gestur er Bragi Árnason. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík