Járngerđur komin út - Tileinkuđ Sjóaranum síkáta
Járngerður er komin út og verður dreift í hús seinni part vikunnar. Eins og oft áður er blaðið sem kemur út um þetta leyti árs tileinkað Sjóaranum síkáta. Auk þess að gera dagskrá hátíðarinnar sem fram fer 2-4. júní nk. góð skil má m.a. lesa í blaðinu:
- Viðtal við Sigurð Arnar Kristmundsson, hafnarstjóra í Grindavík
- Umfjölllun um nýsmíðaðan áttæring
- Viðtal við Sólveigu Ólafsdóttur, formann Kvenfélags Grindavíkur
- Umfjöllun um sýningu á ljósmyndum Kristins Ben í Sjómannagarðinum
Rafræna útgáfu af Járngerði má lesa hér.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 19. maí 2023