Ađalfundur Verkalýđsfélags Grindavíkur

  • Fréttir
  • 22. maí 2023

Aðalfundur Verkalýðsfélags Grindavíkur verður haldinn 23. maí næstkomandi kl. 20:00 í húsi félagsins að Víkurbraut 46. 

Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Skýrsla stjórnar 2022.

3. Endurskoðaðir reikningar 2022, lagðir fram og afgreiddir.

4. Kosningar. 

5. Lagabreytingar ef fyrir liggja

6. Ákvörðun félagsgjalda.

7. Önnur Mál. 

Reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 2 vikum fyrir fund. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. nóvember 2023

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 27. nóvember 2023

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til fasteignaeigenda í Grindavík

Fréttir / 20. nóvember 2023

Skólastarf hefst á ný 

Fréttir / 18. nóvember 2023

Tvíhöfđi í Smáranum