Garđsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja sumariđ 2023

  • Fréttir
  • 17. maí 2023

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja með lögheimili í Grindavík sumarið 2023. Íbúar eru hvattir til að sækja tímanlega um garðslátt en hver garður verður sleginn allt að þrisvar sinnum í sumar.

Gjald fyrir hvern slátt er kr. 1.800. 

Hér má nálgast rafrænt umsóknareyðublað fyrir garðslátt sumarið 2023. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. júní 2024

Ţjónustuteymi Grindavíkur

Fréttir / 31. maí 2024

Fjölskyldutónleikar Sjóarans síkáta

Fréttir / 17. maí 2024

Fréttabréfiđ Grindvíkingur

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík