Vegna skipta á veituloka verður lokað fyrir vatn að Túngötu áfram í dag, 12. maí og frameftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
Þjónustumiðstöðin