Leiklistar & söngleikjanámskeiđ í júní

  • Fréttir
  • 12. maí 2023

Boðið verður upp á Leiklistar & söngleikjanámskeið undir leiðsögn leikarans Ásgríms Geirs Logasonar sem er jafnframt mjög reyndur í kennslu í leiklist og söng með börnum og unglingum í Kvikunni í sumar.

Á námskeiðinu verður farið í undirstöðu atriði leiklistar, spuna, vinnu með handriti, samsöng og einsöng þegar það á við. Haldin verður síðan sýning í lok námskeiðsins þar sem foreldrum og aðstandendum verður boðið að mæta og njóta afraksturs námskeiðsins.

Helstu upplýsingar:

Fyrir börn á aldrinum 9-12 ára. 19-23 júní frá 09:00 - 15:00.

Námskeiðið fer fram í Menningarhúsinu Kvikunni

Verð er 24.990

Skráning & Frekari upplýsingar:
Tölvupóstur: asi.logason@gmail.com
Sími: 663-6766


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?