Skyggnilýsing á vegum Kvenfélagsins

  • Sýning
  • 5. maí 2023

Skyggnilýsing á vegum Kvenfélags Grindavíkur verður haldin í KVIKUNNI mánudaginn 8. maí klukkan 20:00. Aðgangseyrir er 3.000 krónur. Öll velkomin.                                                  
Um skyggnilýsinguna:                                                                                                                                  
Jón og Valgerður hafa unnið saman um nokkurn tíma og verið að byggja upp sameiginlega orku til að ná betri tengingu við handan heiminn í skyggnilýsingum. Virðing og kærleikur er kjörorð þeirra og til að halda góðri orku í salnum gera þau góðlátlegt grín af hvort öðru. Þau hafa fengið mikið lof fyrir gleði og hlátur á fundunum. Þau eru búin að þróa sína skyggnilýsingu en samt sem áður er aðal atriðið að ná góðri tengingu og sönnunum frá þeim sem ekki eiga hulstur – líkama.

Hlökkum til að sjá þig/ykkur
Jón Lúðvíks og Valgerður Bachmann


Deildu ţessari frétt

AĐRIR VIĐBURĐIR

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí