Fundur 1642

  • Bćjarráđ
  • 4. maí 2023

1642. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 2. maí 2023 og hófst hann kl. 15:00.
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Helga Dís Jakobsdóttir, varaformaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður og Ásrún Helga Kristinsdóttir, áheyrnarfulltrúi. Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. Garðsláttur eldri borgara - 2304041
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. Tölvupóstur frá forstöðumanni þjónustumiðstöðvar, dags. 14.04.2023 er lagður fram.

Sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs falið að vinna málið áfram og leggja tillögur fyrir næsta fund bæjarráðs.

2. Sorpflokkun við heimili - Borgað þegar hent er, innleiðing - 2304042
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lögð fram drög að dreifibréfi og kynningu fyrir framlínustarfsfólk. Fyrirhugað er að deila út tvískiptri tunnu á hvert heimili nú í lok maí eða byrjun júní ásamt því að merkja þær tunnur sem fyrir eru. Einnig lögð fram drög að nýrri gjaldskrá.

3. 50 ára afmælismerki Grindavíkurbæjar - 2304076
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Samkvæmt erindisbréfi skal 50 ára afmælisnefnd láta hanna afmælismerki sem fangar anda kaupstaðarafmælisins.

Lagt er til að skoða ásýnd og hönnunarstaðal fyrir Grindavíkurbæ í leiðinni. Bæjarráð samþykkir tillöguna.

4. Leiksvæði vestan Víkurbrautar - 2304082
Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. Lögð fram tillaga um niðursetningu á nýjum ærslabelg.

Sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs og sviðstjóra skipulags- og umhverfisviðs er falið að útfæra málið.

5. Siðareglur kjörinna fulltrúa Grindavíkurbæjar - 2304049
Lögð fram drög að breytingum á siðareglum kjörinna fulltrúa Grindavíkurbæjar.

Bæjarráð vísar siðareglunum til staðfestingar í bæjarstjórn.

6. Heimgreiðslur til foreldra 12 mánaða gamalla barna sem fá ekki daggæslu fyrir börn sín - 2302005
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Bæjarráð samþykkir að heimgreiðslur verði í samræmi við bókun fræðslunefndar og felur sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs að útbúa reglur í samræmi við það og leggja þær fyrir bæjarráð.

7. Áhyggjur af stöðu skólahjúkrunar - 2304008
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lögð fram bókun fræðslunefndar á fundi nr. 130 þann 17. apríl sl.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að hafa samband við stjórnendur HSS.

8. Landskerfi bókasafna - Aðalfundur 2023 - 2304053
Boðað er til aðalfundarins þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 14:30.

Bæjarráð samþykkir að Andrea Ævarsdóttir, forstöðumaður bókasafnsins, verði fulltrúi Grindavíkurbæjar á fundinum.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:40.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135