Fundur 125

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 3. maí 2023

125. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 3. maí 2023 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Sævar Þór Birgisson, varamaður, Irmý Rós Þorsteinsdóttir, varaformaður, Þórunn Erlingsdóttir, varamaður, Hulda Kristín Smáradóttir, aðalmaður, Petra Rós Ólafsdóttir, varamaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.      Menningarverðlaun Grindavíkurbæjar 2023 - 2301114
    Nefndin staðfestir þá ákvörðun sína að veita þorrablótsnefnd UMFG menningarverðlaun Grindavíkurbæjar 2023. Verðlaunin voru afhent í Kvikunni 17. apríl sl.
         
2.      Verklagsreglur vegna afhendingar menningarviðurkenninga - 2304084
    Rætt um þörf á endurskoðun verklagsreglna vegna afhendingar menningarviðurkenninga Grindavíkurbæjar. Sviðsstjóra falið að vinna málið fyrir næsta fund. 
         
3.      Sjóarinn síkáti 2023 - 2301013
    Drög að dagskrá Sjóarans síkáta 2023 lögð fram. Dagskráin verður birt um miðjan maí og dreift í hús í lok mánaðarins. 
         
4.      Hátíðarhöld 17. júní 2023 - 2303007
    Drög að dagskrá vegna hátíðarhalda í tilefni af 17. júní lögð fram. 
         
5.      Umsóknir um starfsstyrki á frístunda- og menningarsviði 2023 - 2304083
    Lagðar fram verklagsreglur um úthlutun starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði. 

Auglýst hefur verið eftir umsóknum um starfsstyrki. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí nk. 
         
6.      Skil á upplýsingum vegna starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði - Minja- og sögufélag Grindavíkur - 2304066
    Innsend gögn frá Minja- og sögufélagi Grindavíkur vegna starfsstyrks 2023 lögð fram.
         

7.      Skil á upplýsingum vegna starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði - Listvinafélag Grindavíkur - 2304064
    Innsend gögn frá Listvinafélagi Grindavíkur vegna starfsstyrks 2023 lögð fram.
         
8.      Skil á upplýsingum vegna starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði - Íþróttafélagið Nes - 2304061
    Innsend gögn frá Íþróttafélaginu Nesi vegna starfsstyrks 2023 lögð fram.
         
9.      Skil á upplýsingum vegna starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði - Kvenfélag Grindavíkur - 2304085
    Innsend gögn frá Kvenfélagi Grindavíkur vegna starfsstyrks 2023 lögð fram.
         
10.      Skil á upplýsingum vegna starfsstyrkja á frístunda- og menningarsviði - Félag eldri borgara í Grindavík - 2304056
    Innsend gögn frá Félagi eldri borgara í Grindavík vegna starfsstyrks 2023 lögð fram.
         
11.      Fundargerðir ungmennaráðs 2023 - 2301115
    Fundargerð 54. fundar ungmennaráðs lögð fram.
         
12.      50 ára afmælisnefnd Grindavíkurbæjar - 1 - 2304016F 
    Fundargerð 1. fundar 50 ára afmælisnefndar lögð fram.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:55.

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579

Bæjarráð / 12. nóvember 2024

Fundur 1670, bæjarráð

Innviðanefnd / 18. nóvember 2024

Fundur 2, Innviðanefnd