Lengra sumar í Grindavík!

  • Fréttir
  • 31. mars 2023

Á morgun, laugardaginn 1. apríl, tekur við sumaropnun í íþróttamannvirkjum Grindavíkurbæjar. Sumaropnun hefur verið lengd frá því sem áður var. Um helgina verður því opið til kl. 18:00 í stað kl. 16:00. 

Sú breyting tók sömuleiðis gildi um síðustu áramót að börn undir 10 ára aldri fá frítt í sund í Grindavík. 

Sjáumst í sundi í sumar! 


Deildu ţessari frétt