Lengra sumar í Grindavík!

  • Fréttir
  • 31. mars 2023

Á morgun, laugardaginn 1. apríl, tekur við sumaropnun í íþróttamannvirkjum Grindavíkurbæjar. Sumaropnun hefur verið lengd frá því sem áður var. Um helgina verður því opið til kl. 18:00 í stað kl. 16:00. 

Sú breyting tók sömuleiðis gildi um síðustu áramót að börn undir 10 ára aldri fá frítt í sund í Grindavík. 

Sjáumst í sundi í sumar! 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. september 2023

Hjáleiđ vegna viđgerđar á Víkurbraut

Fréttir / 27. september 2023

Upptaka af bćjarstjórnarfundi

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?