Samrćđur um heilbrigđismál - opinn fundur á Bryggjunni ţriđjudag

  • Fréttir
  • 27. mars 2023

Samfylkingin stendur fyrir opnum fundi um heilbrigðismál og er öllum er velkomið að koma með og taka þátt. Fundurinn verður haldinn á Bryggjunni þriðjudaginn 28. mars kl. 12:00.

Á meðal gesta verða Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Oddný Harðardóttir þingmaður Suðurkjördæmis. Fulltrúar úr stýrihópi flokksins um heilbrigðismál og öldrunarþjónustu verða Anna Sigrún Baldursdóttir og Guðný Birna Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ.

Ert þú með sérþekkingu í heilbrigðismálum eða reynslu af gólfinu? Eða ertu almennur borgari sem vill sjá breytingar til hins betra í heilbrigðismálum á Íslandi? Þá viljum við fá þig með í samtalið
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 28. nóvember 2023

Stuđningstorg fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 27. nóvember 2023

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík 2023

Fréttir / 24. nóvember 2023

Frekari rýmkun, flutningur stćrri hluta

Fréttir / 22. nóvember 2023

Til fasteignaeigenda í Grindavík

Fréttir / 20. nóvember 2023

Skólastarf hefst á ný 

Fréttir / 18. nóvember 2023

Tvíhöfđi í Smáranum