Frábćr árshátíđ á Ásabrautinni

  • Grunnskólafréttir
  • 21. mars 2023

Árshátíð Grunnskóla Grindavíkur fór fram með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag.

Unglingastig skólans byrjaði daginn á því að gæða sér á dýrindis morgunmat sem nemendur skólans höfðu undirbúið ásamt kennurum og starfsfólki. Gaman var að sjá fallegar skreytingar í skólanum sem nemendur og starfsmenn skólans höfðu unnið að. Því næst fór fram sýning á sal þar sem nemendur 8. 9. og 10. bekkja frumsýndu atriði sem ýmist voru leikin eða sýnd á myndböndum. Það var virkilega gaman að sjá afraksturinn hjá nemendum og má með sanni segja að allir hafi skemmt sér vel.

Nemendur miðstigs í 5. 6. og 7. bekk tóku svo við og var virkilega gaman að sjá lifandi sýningar hjá öllum bekkjum en það er augljóst að bæði nemendur og kennarar höfðu lagt mikla vinnu í atriðin.

Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegar myndir frá árshátíðinni.

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Fréttir / 2. október 2025

Leirstund međ Dóru Sigtryggs

Fréttir / 2. október 2025

Jákvćđ samskipti og gleđi í Kvikunni