Ţađ vantar dreka í Grindavík

  • Fréttir
  • 9. mars 2023

Á dögunum komu í heimsókn á bæjarskrifstofurnar skólahópur leikskólans Króks og kynntu sér gang mála í bæjarfélaginu. Þau skoðuðu starfsemi bæjarskrifstofunar ásamt því að sjá allar skrifstofurnar og reyndu fyrir sér hin ýmsu störf. Meðal þess sem þau óska eftir eru drekar og fleiri hvolpa í Grindavík, nammi í leikskólann, Rokkara á Sjóaran Síkáta ásamt hoppukastala. 

Greinilega á ferðinni krakkar sem vita hvað þau vilja!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir