Ađalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur

  • Fréttir
  • 1. mars 2023

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Grindavíkur fer fram fimmtudaginn 9. mars kl. 18:00 í Gula húsinu við Austurveg.

Dagskrá fundarins er svohljóðandi:

1) Fundarsetning
2) Kosinn fundarstjóri – Kosinn fundarritari
3) Gjaldkeri félagsins leggur fram og útskýrir endurskoðaða reikninga aðalstjórar og félagsins í heild fyrir liðið starfsár til samþykktar.
4) Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár.
5) Önnur mál.
Athygli er vakin á því að lagt verður til á aðalfundinum að kosning stjórnar verði frestað fram til aukaaðalfundar Knattspyrnudeildar sem fram fer í október 2023. Ný stjórn var kjörin á aukaaðalfundi eftir síðasta keppnistímabil 2022.

Hvetjum allt knattspyrnuáhugafólk í Grindavík til að mæta.

Áfram Grindavík!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík

Fréttir / 7. maí 2024

Budowle bez zgody w Grindavíku 

Fréttir / 3. maí 2024

Landađur afli ađ aukast

Fréttir / 30. apríl 2024

Fótboltinn rúllar af stađ

Fréttir / 22. apríl 2024

Bćjarstjórn fundađi međ Ţórkötlu

Fréttir / 22. apríl 2024

Göngum saman. Eldri borgarar

Fréttir / 22. apríl 2024

Opnun gatna í Dalbraut, Laut og Sunnubraut

Fréttir / 19. apríl 2024

Hjálparsímar. Sálrćnn stuđningur