Kæru foreldrar
Minnum á skipulagsdaginn á morgun miðvikudaginn 15.feb n.k. frá kl.08:00-12:00. Athugið að ekki verður boðið upp á hádegisverð.