Íbúafundur vegna deiliskipulags íţróttasvćđis og frumhönnunar sundlaugar

  • Fréttir
  • 8. febrúar 2023

Grindavíkurbær boðar til íbúafundar vegna tillögu að deiliskipulagi íþróttasvæðis og frumhönnunar sundlaugarsvæðis í Gjánni þriðjudaginn 14. febrúar kl. 17:00.

Á fundinum verða kynntar tillögur JeES arkitekta að nýju deiliskipulagi fyrir íþróttasvæðið við Austurveg og Batterísins arkitekta að nýu sundlaugarsvæði.


Deildu ţessari frétt