Sumarstarfsmenn óskast í hlutastörf í íbúðakjarnann við Túngötu 15 - 17 í Grindavík. Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og er um vaktavinnu að ræða.
Starfstími er samkomulagsatriði, en möguleiki er á vinnu frá c.a. 1. júní - 15. ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Menntun, hæfni og reynsla:
Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Hlín Sigurþórsdóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 426-9909 eða á netfanginu hlin.s@grindavik.is.
Umsóknarfrestur er til og með 1. mars næstkomandi. Sótt er um starfið í gegnum umsóknarvef Grindavíkurbæjar.