Fundur 537

  • Bćjarstjórn
  • 1. febrúar 2023

537. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 31. janúar 2023 og hófst hann kl. 16:00.

Fundinn sátu: Ásrún Helga Kristinsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sverrir Auðunsson, varamaður, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður,Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, 1. varaforseti, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Birgitta Rán Friðfinnsdóttir, 
aðalmaður og Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður.

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:
1. Deiliskipulag miðbæjar í Grindavík - 2211017
Til máls tók: Helga Dís. 

Lögð fram beiðni um viðauka vegna vinnu við miðbæjarskipulag að upphæð 15 milljónir króna sem fjármagnað verður með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða viðaukabeiðnina.

2. Reglur um styrkveitingar Grindavíkurbæjar til uppbyggingar gamalla húsa í Grindavík - 2301012
Til máls tók: Helga Dís. 

Reglur um styrkveitingar Grindavíkurbæjar til uppbyggingar gamalla húsa í Grindavík eru lagðar fram. Frístunda- og menningarnefnd leggur til við bæjarráð að fella reglurnar úr gildi. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fella reglurnar úr gildi. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu bæjarráðs.

3. Endurnýjun samnings vegna fjölþættrar heilsueflingar 65 - 2209005
Til máls tóku: Helga Dís og Hallfríður. 

Uppfærður samningur við Janus heilsueflingu lagður fram. Samningurinn tekur gildi frá og með 1. mars 2023. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn. 

Bæjarstjórn samþykkir samninginn samhljóða.

4. Ljósmyndasýning utanhúss - 2212034
Helga Dís vék af fundi við umræður og afgreiðslu málsins og Hallfríður stýrði fundi í fjarveru hennar. 

Til máls tók: Hallfríður. 

Lögð fram beiðni um viðauka að fjárhæð 2.000.000 kr. á rekstrareininguna Viðburðardagskrá/menningarvika 05731-4342 og að viðaukinn verði fjármagnaður með hækkun tekna á lykil 0911 á sömu rekstrareiningu. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann. 

Bæjarstjórn samþykkir viðaukann samhljóða.

5. Snjóblásari fyrir mokstur gönguleiða - 2301022
Til máls tók: Helga Dís. 

Lögð fram beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2023 að fjárhæð 2.500.000 kr. til kaupa á snjóblásara til að ryðja gönguleiðir í Grindavík. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu bæjarráðs.

6. Fundargerðir - Stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga 2022 - 2201049
Til máls tóku: Helga Dís, Hallfríður, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Gunnar Már, Birgitta Hrund, bæjarstjóri og Hjálmar. 

Fundargerð 915. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 25.11.2022, er lögð fram til kynningar.

7. Fundargerðir - Stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga 2022 - 2201049
Til máls tóku: Helga Dís og Hallfríður. 

Fundargerð 916. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 14.12.2022, er lögð fram til kynningar.

8. Fundargerðir - Stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga 2022 - 2201049
Til máls tóku: Helga Dís, bæjarstjóri og Birgitta Hrund. 

Fundargerð 917. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 20.01.2023, er lögð fram til kynningar.

9. Fundargerðir - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2022 - 2203041
Til máls tóku: Helga Dís, Hallfríður, bæjarstjóri, Hjálmar, Gunnar Már og Birgitta Rán. 

Fundargerð 784. fundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, dags. 14.12.2022, er lögð fram til kynningar.

10. Fundargerðir - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2022 - 2203041
Til máls tóku: Helga Dís, bæjarstjóri, Sverrir, Hallfríður og Hjálmar. 

Fundargerð 785. fundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, dags. 11.01.2023, er lögð fram til kynningar.

11. Fundargerðir 2022 - Svæðisskipulag Suðurnesja - 2210059
Til máls tóku: Helga Dís, bæjarstjóri, Hallfríður, Birgitta Rán, bæjarstjóri, Hjálmar og Birgitta Hrund. 

Fundargerð 33. fundar Svæðisskipulags Suðurnesja, dags. 05.01.2023, er lögð fram til kynningar.

12. Fundargerðir - Kalka sorpeyðingarstöð 2022 - 2203042
Til máls tóku: Helga Dís, bæjarstjóri, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Birgitta Hrund, Gunnar Már, Hallfríður, Birgitta Rán og Hjálmar. 

Fundargerð 542. stjórnarfundar Kölku, dags. 20.12.2022, er lögð fram til kynningar.

13. Fundargerðir - Kalka sorpeyðingarstöð 2022 - 2203042
Til máls tóku: Helga Dís, Hallfríður, Birgitta Hrund, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Sverrir, Hjálmar, Birgitta Rán, Gunnar Már og bæjarstjóri. 

Fundargerð 543. stjórnarfundar Kölku, dags. 10.01.2023, er lögð fram til kynningar.

14. 2022 Fundargerðir stjórnarfunda Keilis - 2211009
Til máls tóku: Helga Dís, Hallfríður, Birgitta Hrund og Gunnar Már. 

Fundargerð 171. stjórnarfundar Keilis, dags. 02.12.2022, er lögð fram til kynningar.

15. Bæjarráð Grindavíkur - 1631 - 2212018F 
Til máls tóku: Helga Dís, Birgitta Rán, bæjarstjóri og Hallfríður. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

16. Bæjarráð Grindavíkur - 1632 - 2301007F 
Til máls tóku: Helga Dís, Hallfríður, bæjarstjóri, Birgitta Hrund, Birgitta Rán, Hjálmar, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Sverrir. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

17. Bæjarráð Grindavíkur - 1633 - 2301010F 
Til máls tóku: Helga Dís, Hallfríður, Gunnar Már og bæjarstjóri. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

18. Skipulagsnefnd - 111 - 2212016F 
Til máls tóku: Helga Dís, Birgitta Hrund, Hallfríður og Hjálmar. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

19. Skipulagsnefnd - 112 - 2301006F 
Til máls tóku: Helga Dís, Gunnar Már, bæjarstjóri og Hallfríður. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

20. Frístunda- og menningarnefnd - 122 - 2301005F 
Til máls tóku: Helga Dís, Hjálmar, Hallfríður og Birgitta Hrund. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

21. Fræðslunefnd - 126 - 2212009F 
Til máls tóku: Helga Dís, Hallfríður, Birgitta Rán og Hjálmar. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

22. Fræðslunefnd - 127 - 2301002F 
Til máls tóku: Helga Dís, Birgitta Rán, sviðstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Hallfríður. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

23. Hafnarstjórn Grindavíkur - 487 - 2212011F 
Til máls tóku: Helga Dís, Hallfríður, bæjarstjóri, Birgitta Hrund, Gunnar Már, Birgitta Rán og Sverrir. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

24. Afgreiðslunefnd byggingar- og skipulagsmála - 68 - 2212017F 
Til máls tók: Helga Dís. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

25. Afgreiðslunefnd byggingar- og skipulagsmála - 69 - 2301013F 
Til máls tók: Helga Dís. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

26. Fundargerðir - Almannavarnanefnd Grindavíkur 2022 - 2301103
Til máls tóku: Helga Dís, Hjálmar, Birgitta Rán, Birgitta Hrund, Hallfríður, Sverrir og Gunnar Már. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

27. Fundargerðir Öldungaráð Grindavíkur 2022 - 2211077
Til máls tók: Helga Dís. 

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:35


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642