Vinningaskrá í Happadrćtti Ţorrablóts 2023

  • Fréttir
  • 30. janúar 2023

Þorrablót Grindvíkinga fór fram sl. laugardagskvöld í nýja íþróttahúsinu. Óhætt er að segja að vel hafi til tekist en 850 Grindvíkingar komu saman og skemmtu sér frábærlega.

Að venju stóðu Knattspyrnu- og Körfuknattleiksdeildir Grindavíkur fyrir skemmtilegu happadrætti. Dregið var út síðdegis á sunnudag og er vinningaskráin eftirfarandi hér að neðan.

Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu UMFG milli kl. 14:00-17:00 alla virka daga. Sækja þarf vinninga fyrir 28. febrúar 2023.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. mars 2023

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Fréttir / 9. mars 2023

Ţađ vantar dreka í Grindavík

Fréttir / 6. mars 2023

Blóđbankabíllinn í Grindavík

Fréttir / 27. febrúar 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Fréttir / 24. febrúar 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins

Fréttir / 23. febrúar 2023

Ađalfundur Rauđa krossins á Suđurnesjum

Fréttir / 23. febrúar 2023

Bjartmar og Bergrisarnir í Gígnum

Fréttir / 20. febrúar 2023

Salsa í kvöld í Kvikunni