Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

  • Fréttir
  • 30. janúar 2023

537. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 31. janúar 2023 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

Almenn mál

1. 2211017 - Deiliskipulag miðbæjar í Grindavík
Lögð fram beiðni um viðauka vegna vinnu við miðbæjarskipulag að upphæð 15 milljónir króna sem fjármagnað verður með lækkun á handbæru fé. 

Þegar er gert ráð fyrir 5 milljónum króna til verkefnisins á þessu ári. 

Heildarkostnaður verkefnisins er áætlaður 20 milljónir króna. Tölvupóstur sem sendur var á bæjarstjórn og skipulagsnefnd þann 17. nóvember 2022 lagður fram. 

Þá er vísað til bókunar undir máli nr. 2212007 þar sem meirihluti bæjarráðs fjallar m.a. um verkefnið. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina.

2. 2301012 - Reglur um styrkveitingar Grindavíkurbæjar til uppbyggingar gamalla húsa í Grindavík
Reglur um styrkveitingar Grindavíkurbæjar til uppbyggingar gamalla húsa í Grindavík eru lagðar fram. Frístunda- og menningarnefnd leggur til við bæjarráð að fella reglurnar úr gildi. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fella reglurnar úr gildi.

3. 2209005 - Endurnýjun samnings vegna fjölþættrar heilsueflingar 65 
Uppfærður samningur við Janus heilsueflingu lagður fram. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn.

4. 2212034 - Ljósmyndasýning utanhúss
Lögð fram beiðni um viðauka að fjárhæð 2.000.000 kr. á rekstrareininguna 

Viðburðardagskrá/menningarvika 05731-4342 og að viðaukinn verði fjármagnaður með hækkun tekna á lykil 0911 á sömu rekstrareiningu. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann.

5. 2301022 - Snjóblásari fyrir mokstur gönguleiða
Lögð fram beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2023 að fjárhæð 2.500.000 kr. til kaupa á snjóblásara til að ryðja gönguleiðir í Grindavík. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.

 

Fundargerðir til kynningar
6. 2201049 - Fundargerðir - Stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga 2022
Fundargerð 915. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 25.11.2022 lögð fram til kynningar.

7. 2201049 - Fundargerðir - Stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga 2022
Fundargerð 916. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 14.12.2022 lögð fram til kynningar.

8. 2201049 - Fundargerðir - Stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga 2022
Fundargerð 917. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 20.01.2023 lögð fram til kynningar.

9. 2203041 - Fundargerðir - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2022
Fundargerð 784. fundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þann 14.12.2022 lögð fram til kynningar.

10. 2203041 - Fundargerðir - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2022
Fundargerð 785. fundar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum þann 11.01.23 lögð fram til kynningar.

11. 2210059 - Fundargerðir 2022 - Svæðisskipulag Suðurnesja
Fundargerð 33. fundar Svæðisskipulags Suðurnesja þann 05.01.2023 lögð fram til kynningar.

12. 2203042 - Fundargerðir - Kalka sorpeyðingarstöð 2022
Fundargerð 542. stjórnarfundar Kölku þann 20.12.2022 lögð fram til kynningar.

13. 2203042 - Fundargerðir - Kalka sorpeyðingarstöð 2022
Fundargerð 543. stjórnarfundar Kölku þann 10.01.2023 lögð fram til kynningar.

14. 2211009 - 2022 Fundargerðir stjórnarfunda Keilis
Fundargerð 171. stjórnarfundar Keilis þann 02.12.2022 lögð fram til kynningar.

15. 2212018F - Bæjarráð Grindavíkur - 1631

16. 2301007F - Bæjarráð Grindavíkur - 1632

17. 2301010F - Bæjarráð Grindavíkur - 1633

18. 2212016F - Skipulagsnefnd - 111

19. 2301006F - Skipulagsnefnd - 112

20. 2301005F - Frístunda- og menningarnefnd - 122

21. 2212009F - Fræðslunefnd - 126

22. 2301002F - Fræðslunefnd - 127

23. 2212011F - Hafnarstjórn Grindavíkur - 487

24. 2212017F - Afgreiðslunefnd byggingar- og skipulagsmála - 68

25. 2301013F - Afgreiðslunefnd byggingar- og skipulagsmála - 69

26. 2301103 - Fundargerðir - Almannavarnanefnd Grindavíkur 2022
Fundargerð 75. fundar Almannavarnanefndar Grindavíkur þann 28.12.2022 lögð fram til kynningar.

27. 2211077 - Fundargerðir Öldungaráð Grindavíkur 2022
Fundargerð 14. fundar Öldungaráðs þann 22.11.2022 lögð fram til kynningar.

 

26.01.2023
Fannar Jónasson, bæjarstjóri


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir