Útbođ: Grunnskóli Grindavíkur – Utanhúsklćđningar

  • Fréttir
  • 27. janúar 2023

Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæ óskar eftir tilboðum í endurbætur á grunnskóla Grindavíkur sem staðsettur er við Ásabraut 2, 240 Grindavík. Um er að ræða niðurrif á núverandi klæðningu og uppsetningu á nýrri utanhúsklæðningu, gluggaskiptum að hluta ásamt þéttingu og viðhaldi á eldri gluggum.

Verkið samanstendur af eftirfarandi verkáföngum:

1. Áfangi (Gult svæði) – Framkvæmdartími áfangans er sumarið 2023
2. Áfangi (Grænt svæði) – Framkvæmdartími áfangans er sumarið 2024
3. Áfangi (Rautt svæði) –  Framkvæmdartími áfangans er sumarið 2025

Um er að ræða fullnaðarfrágang verksins samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Verkkaupi sér um að útvega allar hurðir og glugga sem fyrirhugað er að endurnýja í ofangreindum verkáföngum.

Nánari upplýsingar má finna á www.consensa.is og í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum á vefslóðinni: https://tendsign.is/doc.aspx?UniqueId=afoxdbzcms&GoTo=Tender

Hafa skal í huga að tilboðfrestir geta tekið breytingum og eru allar slíkar breytingar eingöngu tilkynntar inn á útboðsvefnum og gildir sá tími sem þar er tiltekinn.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 2. desember 2024

Ađventutónleikar í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 29. nóvember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

Fréttir / 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 26. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

Fréttir / 25. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Fréttir / 11. nóvember 2024

Fjölsótt samverustund ári eftir rýmingu

Fréttir / 5. nóvember 2024

Stórsveit Íslands býđur á tónleika

Fréttir / 4. nóvember 2024

Uppbyggingarsjóđur auglýsir eftir umsóknum