Laust starf: Sálfrćđingur
Laust er til umsóknar starf sálfræðings á félagsþjónustu- og fræðslusviði Grindavíkurbæjar. Um er að ráð 100% starf eða eftir nánara samkomulagi og er æskilegt að umsækjandi geti hafið störf hið fyrsta. Í sveitarfélaginu eru um 750 nemendur í tveimur leikskólum og einum grunnskóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Greining, ráðgjöf og eftirfylgni vegna nemenda í leik- og grunnskóla
- Námskeiðahald í þágu foreldra og/eða barna
- Ráðgjöf og stuðningur við börn og fjölskyldur sem njóta barnaverndarþjónustu sveitarfélagsins
- Ráðgjöf til starfsfólks barnaverndarþjónustu sveitarfélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi
- Þekking á þroska og þroskafrávikum barna
- Reynsla af sálfræðilegri greiningu og ráðgjöf vegna barna er æskileg
- Þekking á barnaverndarstarfi er æskileg
- PMTO grunnmenntun eða meðferðarmenntun kostur
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á teymisvinnu
Umsóknarfrestur er til og með 08.02.2023
Nánari upplýsingar um starfið veita Jóhanna Lilja Birgisdóttir, deildarstjóri Skólaskrifstofu Grindavíkurbæjar, johannalilja@grindavik.is og Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, nmj@grindavik.is eða í síma 420-1100. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Sálfræðingafélags Íslands.
Umsóknum skal skilað á netfangið johannalilja@grindavik.is
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 1. febrúar 2023
Fréttir / 31. janúar 2023
Fréttir / 30. janúar 2023
Fréttir / 30. janúar 2023
Fréttir / 27. janúar 2023
Fréttir / 26. janúar 2023
Fréttir / 24. janúar 2023
Fréttir / 19. janúar 2023
Fréttir / 19. janúar 2023
Fréttir / 16. janúar 2023
Fréttir / 11. janúar 2023
Fréttir / 30. desember 2022
Fréttir / 30. desember 2022