Pabba og afakaffi - Bóndadagur

  • Lautarfréttir
  • 17. janúar 2023

Loksins, loksins , já nú er loksins komið að því að við bjóðum  í Bóndadagskaffi. En Bóndadagurinn er næsta föstudag 20 janúar og er hefð fyrir því á laut að nemendur bjóða pöbbum og öfum í heimsókn. Boðið verður upp á harðfisk, hákarl ofl frá kl.14:30-15:30 inn á Akri. Við hvetjum bæði gesti, nemendur og kennara að mæta í þjóðlegum lopapeysum á föstudaginn. 

Hlökkum til að sjá ykkur 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík