Fundur 122

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 12. janúar 2023

122. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 11. janúar 2023 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu: Sigríður Etna Marinósdóttir, formaður, Irmý Rós Þorsteinsdóttir, varaformaður, Viktor Guðberg Hauksson, aðalmaður, Hulda Kristín Smáradóttir, aðalmaður, Auður Arna Guðfinnsdóttir, aðalmaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.      Verklagsreglur vegna vals á íþróttafólki Grindavíkur - 2301015
    Verklagsreglur vegna vals á íþróttafólki Grindavíkur frá 2020 lagðar fram. 

Nefndin telur ekki þörf á að endurskoða reglurnar að þessu sinni. 
         
2.      Hönnun sundlaugarsvæðis og aðliggjandi mannvirkja - 2210067
    Frumdrög að hönnun á nýju sundlaugarsvæði lögð fram ásamt minnisblaði um gang hönnunarvinnu á sundlaugarsvæðinu. Stefnt er að því að kynna tillögur íbúum í febrúar. 
         
3.      Húsnæðismál ungmennahúss - 2212050
    Lagt fram erindi frá ungmennaráði þar sem ráðið óskar eftir afnotum af Kvennó fyrir ungmennahús. 

Nefndin telur ekki tímabært að taka afstöðu til erindisins þar sem húsið er í útleigu en lýsir yfir áhuga sínum á að finna lausn á húsnæðismálum ungmennahúss. 
         
4.      Reglur um styrkveitingar Grindavíkurbæjar til uppbyggingar gamalla húsa í Grindavík - 2301012
    Reglur um styrkveitingar Grindavíkurbæjar til uppbyggingar gamalla húsa í Grindavík frá 2006 lagðar fram. 

Nefndin leggur til við bæjarráð að fella reglurnar úr gildi. 
         
5.      Dagskrá menningarhúsanna 2023 - 2301023
    Rætt um viðburði í menningarhúsunum vorið 2023.  
         
6.      Sjóarinn síkáti 2023 - 2301013
    Lögð fram verkefnisáætlun fyrir Sjóarann síkáta. Hátíðin fer fram 2.-4. júní nk. 
         
7.      Ljósmyndasýning utanhúss - 2212034
    Grindavíkurbær hefur hlotið styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja fyrir ljósmyndasýningu utanhúss. Stefnt er að því að setja sýninguna upp í sumar. 
         
8.      Fundargerðir ungmennaráðs 2022 - 2202023
    Fundargerðir 49. og 50. fundar ungmennaráðs lagðar fram. 
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134

Frćđslunefnd / 29. júní 2023

Fundur 133

Frćđslunefnd / 7. júní 2023

Fundur 132

Bćjarráđ / 17. október 2023

Fundur 1656

Bćjarráđ / 24. október 2023

Fundur 1657

Öldungaráđ / 13. febrúar 2023

Fundur 15

Skipulagsnefnd / 2. október 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 10. október 2023

Fundur 1655

Bćjarráđ / 3. október 2023

Fundur 1654

Afgreiđslunefnd byggingamála / 29. september 2023

77.fundur

Bćjarstjórn / 26. september 2023

Fundur 543

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651