Tilkynning um breytta áćtlun sorphreinsunar í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. desember 2022

Samkvæmt upplýsingum frá Kölku hafa miklar tafir orðið á sorphreinsun á Suðurnesjum vegna veðurs og slæmrar færðar. Miðað við núverandi stöðu má búast við því að sorp verði tæmt í Grindavík um miðja næstu viku, þ.e. 4. og 5. janúar.

Vakin er athygli á því að móttökustöðin við Nesveg verður opin kl. 17:00-19:00 í dag. Lokað verður á morgun gamlársdag.

Nánari upplýsingar um sorphreinsun gefur Kalka.

Mynd: Mikael Sigurðson fyrir trölli.is

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. mars 2023

Safnahelgi á Suđurnesjum um helgina

Fréttir / 9. mars 2023

Ţađ vantar dreka í Grindavík

Fréttir / 6. mars 2023

Blóđbankabíllinn í Grindavík

Fréttir / 27. febrúar 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Fréttir / 24. febrúar 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins

Fréttir / 23. febrúar 2023

Ađalfundur Rauđa krossins á Suđurnesjum

Fréttir / 23. febrúar 2023

Bjartmar og Bergrisarnir í Gígnum

Fréttir / 20. febrúar 2023

Salsa í kvöld í Kvikunni