Tilkynning um breytta áćtlun sorphreinsunar í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. desember 2022

Samkvæmt upplýsingum frá Kölku hafa miklar tafir orðið á sorphreinsun á Suðurnesjum vegna veðurs og slæmrar færðar. Miðað við núverandi stöðu má búast við því að sorp verði tæmt í Grindavík um miðja næstu viku, þ.e. 4. og 5. janúar.

Vakin er athygli á því að móttökustöðin við Nesveg verður opin kl. 17:00-19:00 í dag. Lokað verður á morgun gamlársdag.

Nánari upplýsingar um sorphreinsun gefur Kalka.

Mynd: Mikael Sigurðson fyrir trölli.is

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun

Fréttir / 27. mars 2024

Kalt vatn: Stađan eftir 25. mars 2024